Birkið sækir í sig veðrið víða um land 15. nóvember 2005 21:15 Birkið, eina trjátegundin sem myndar skóga á Íslandi, hefur sótt í sig veðrið víða um land eftir því sem dregið hefur úr beit. Ísland var viði vaxið milli fjalls og fjöru þegar landið var numið, sagði Ari fróði í Íslendingabók. Þá er talið að fjórðungur landsins hafi verið vaxinn skógi. Nú þekja skógar aðeins liðlega eitt prósent landsins. Í erindi Soffíu Arnþórsdóttur, doktors í plöntuvistfræði,í Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti í gær kom fram að birkið er að sækja í sig veðrið.Soffía segir birkiskóga á Norðausturlandi að stækka, sérstaklega þar sem dregið hafi úr beit á níunda áratugnum. Birkið hafi því haft töluverðan tíma til að ná sér á strik og skógunum fari fram en enn sé hefð fyrir sauðfjárbeit á þeim svæðum þar sem þeir eru. Birkið sáir sér sjálft og segir Soffía það fljótt að ná sér á strik. Það hafi sýnt miklar framfarir á síðustu áratugum. Hún segir þetta eiga sér stað um allt land. Mestar framfarir hafi orðið á Norður- og Vesturlandi þar sem mikil hefð sé fyrir sauðfjárbeit á kjarrlendi. Hún spáir því að þessi þróun muni halda áfram næstu áratugi, ekki síst með hjálp bænda, landgræðslu og skógræktar. Þetta eigi þó ekki við þar sem nýbýli verði á skógarsvæðum eins og hafi að einhverju leyti átt sér stað á Vestfjörðum. Þar muni skógur áfram hopa en það fari líka eftir því hversu mikil áhersla verði lögð á sauðfjárrækt. Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira
Birkið, eina trjátegundin sem myndar skóga á Íslandi, hefur sótt í sig veðrið víða um land eftir því sem dregið hefur úr beit. Ísland var viði vaxið milli fjalls og fjöru þegar landið var numið, sagði Ari fróði í Íslendingabók. Þá er talið að fjórðungur landsins hafi verið vaxinn skógi. Nú þekja skógar aðeins liðlega eitt prósent landsins. Í erindi Soffíu Arnþórsdóttur, doktors í plöntuvistfræði,í Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti í gær kom fram að birkið er að sækja í sig veðrið.Soffía segir birkiskóga á Norðausturlandi að stækka, sérstaklega þar sem dregið hafi úr beit á níunda áratugnum. Birkið hafi því haft töluverðan tíma til að ná sér á strik og skógunum fari fram en enn sé hefð fyrir sauðfjárbeit á þeim svæðum þar sem þeir eru. Birkið sáir sér sjálft og segir Soffía það fljótt að ná sér á strik. Það hafi sýnt miklar framfarir á síðustu áratugum. Hún segir þetta eiga sér stað um allt land. Mestar framfarir hafi orðið á Norður- og Vesturlandi þar sem mikil hefð sé fyrir sauðfjárbeit á kjarrlendi. Hún spáir því að þessi þróun muni halda áfram næstu áratugi, ekki síst með hjálp bænda, landgræðslu og skógræktar. Þetta eigi þó ekki við þar sem nýbýli verði á skógarsvæðum eins og hafi að einhverju leyti átt sér stað á Vestfjörðum. Þar muni skógur áfram hopa en það fari líka eftir því hversu mikil áhersla verði lögð á sauðfjárrækt.
Fréttir Innlent Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Sjá meira