Í efstu og neðstu sætum á OECD lista um heilbrigðismál 9. nóvember 2005 11:57 MYND/Heiða Helgadóttir Ísland er ýmist í efstu eða neðstu sætunum á nýjum lista OECD yfir útgjöld til heilbrigðismála. Ísland eyðir miklu til heilbrigðismála en litlu í forvarnir. Útgjöld Íslands til heilbrigðismála, sem hlutfall af vergri landsframleiðslu eru talsvert hærri hér á landi en að meðaltali í löndum OECD. Þetta kemur fram í skýrslu sem OECD kynnti í gær og miðar við árið 2003. Íslendingar vörðu 10,5 prósentum af vergri landsframleiðslu til heilbrigðismála á meðan meðaltalið hjá löndum OECD var 8,8 prósent. En á sama tíma eyddu Íslendingar hlutfallslega litlum hluta þeirrar upphæðar til forvarnarstarfs, eða einu koma fjóru prósenti. Þar erum við í fimmta neðsta sæti sem við deilum með Kóreubúum. Fjórtán prósentum af allri upphæðinni er eytt í lyf og þar er Ísland vel fyrir neðan meðaltal. Í níunda neðsta sæti meðal tuttugu og átta landa. Slóvenar eyða mestu til lyfjakaupa eða þrjátíu og átta prósentum. En hérlendis eru hlutfallslega margir læknar á hverja þúsund íbúa eða þrír komma sex og þar erum við í fimmta efsta sæti. Sæunn Stefánsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, segir allan samanburð varhugaverðan þar sem löndin noti ólíka staðla og uppgjörsaðferðir. Hún segir að lága upphæð til forvarnarstarfa megi að einhverju leyti útskýra með því að framlög til Lýðheilsustöðvar sé ekki inni í þessari upphæð og heldur ekki heilsugæslustöðvar sem sinni forvarnarstörfum. Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira
Ísland er ýmist í efstu eða neðstu sætunum á nýjum lista OECD yfir útgjöld til heilbrigðismála. Ísland eyðir miklu til heilbrigðismála en litlu í forvarnir. Útgjöld Íslands til heilbrigðismála, sem hlutfall af vergri landsframleiðslu eru talsvert hærri hér á landi en að meðaltali í löndum OECD. Þetta kemur fram í skýrslu sem OECD kynnti í gær og miðar við árið 2003. Íslendingar vörðu 10,5 prósentum af vergri landsframleiðslu til heilbrigðismála á meðan meðaltalið hjá löndum OECD var 8,8 prósent. En á sama tíma eyddu Íslendingar hlutfallslega litlum hluta þeirrar upphæðar til forvarnarstarfs, eða einu koma fjóru prósenti. Þar erum við í fimmta neðsta sæti sem við deilum með Kóreubúum. Fjórtán prósentum af allri upphæðinni er eytt í lyf og þar er Ísland vel fyrir neðan meðaltal. Í níunda neðsta sæti meðal tuttugu og átta landa. Slóvenar eyða mestu til lyfjakaupa eða þrjátíu og átta prósentum. En hérlendis eru hlutfallslega margir læknar á hverja þúsund íbúa eða þrír komma sex og þar erum við í fimmta efsta sæti. Sæunn Stefánsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, segir allan samanburð varhugaverðan þar sem löndin noti ólíka staðla og uppgjörsaðferðir. Hún segir að lága upphæð til forvarnarstarfa megi að einhverju leyti útskýra með því að framlög til Lýðheilsustöðvar sé ekki inni í þessari upphæð og heldur ekki heilsugæslustöðvar sem sinni forvarnarstörfum.
Fréttir Innlent Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Sjá meira