Karlar í störf kvenna 24. október 2005 22:07 Þar sem konur gengu út af vinnustöðum í dag, þurftu karlmennirnir að taka við. Félagsmálaráðherra, yfirmaður jafnréttismála, stóð símavaktina í ráðuneytinu. Ekki voru þó öll fyrirtæki á því að leyfa kvenkynsstarfsmönnum að sækja fundinn á Ingólfstorgi. Þar var því ljóst að stafsemi færi úr víðast hvað úr skorðum allsstaðar ef karlar gengju ekki í störf kvenna. Forvígsimaður jafnréttismála, félagsmálaráðherra Árni Magnússon, lét ekki sitt eftir liggja og stóð vaktin í sínu ráðuneyti. Árni sagði að hann hefði þurft svolitla leiðsögn áður en símadömurnar hefðu farið á fundinn en honum hefði tekist að koma símtölum áleiðis og ekki fengið neinar kvartanir. Hann sagði það miður að ekki væri enn búið að útrýma launamismun milli kynjanna og það væri eitthvað sem allir þyrftu að hjálpast að við að útrýma. Hjá verslunum Hans Petersen var það ekki vel sé að konur leggðu niður vinnu og hættu konur því ekki störfum þar. Ólafur Steinarsson, framkvæmdarstjóri Hans Petersen, staðfesti í samtali við Fréttastofuna að það væri ekki vel séð að konur færu frá störfum. Hann sagði að fyrirtækið hefði lagt mikið til jafnréttisbáráttunnar og meira að segja fengið jafnréttisverðlaun. Ólafur sagði að hann teldi ekki ástæðu til að loka búðum og gefa starfsfólki frí. Aðspurður sagði hann ekki mikinn launamun í fyrirtækinu. Í sundlaugum borgarinnar lögðu konur niður vinnu og þar voru karlar einir. Þeir voru þó ekki naktir í laugunum þó konurnar væru engar þar nálægt. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Þar sem konur gengu út af vinnustöðum í dag, þurftu karlmennirnir að taka við. Félagsmálaráðherra, yfirmaður jafnréttismála, stóð símavaktina í ráðuneytinu. Ekki voru þó öll fyrirtæki á því að leyfa kvenkynsstarfsmönnum að sækja fundinn á Ingólfstorgi. Þar var því ljóst að stafsemi færi úr víðast hvað úr skorðum allsstaðar ef karlar gengju ekki í störf kvenna. Forvígsimaður jafnréttismála, félagsmálaráðherra Árni Magnússon, lét ekki sitt eftir liggja og stóð vaktin í sínu ráðuneyti. Árni sagði að hann hefði þurft svolitla leiðsögn áður en símadömurnar hefðu farið á fundinn en honum hefði tekist að koma símtölum áleiðis og ekki fengið neinar kvartanir. Hann sagði það miður að ekki væri enn búið að útrýma launamismun milli kynjanna og það væri eitthvað sem allir þyrftu að hjálpast að við að útrýma. Hjá verslunum Hans Petersen var það ekki vel sé að konur leggðu niður vinnu og hættu konur því ekki störfum þar. Ólafur Steinarsson, framkvæmdarstjóri Hans Petersen, staðfesti í samtali við Fréttastofuna að það væri ekki vel séð að konur færu frá störfum. Hann sagði að fyrirtækið hefði lagt mikið til jafnréttisbáráttunnar og meira að segja fengið jafnréttisverðlaun. Ólafur sagði að hann teldi ekki ástæðu til að loka búðum og gefa starfsfólki frí. Aðspurður sagði hann ekki mikinn launamun í fyrirtækinu. Í sundlaugum borgarinnar lögðu konur niður vinnu og þar voru karlar einir. Þeir voru þó ekki naktir í laugunum þó konurnar væru engar þar nálægt.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira