Erlent

Ísraelsher drepur háttsettan mann innan Íslamska jihad

Ísraelskar hersveitir drápu háttsettan mann innan herskáu samtakanna Íslamska jihad í aðgerðum á Vesturbakkanum í dag. Frá þessu var greint í ísraelsku útvarpi. Ísraelsher telur manninn, Loai Assadi, hafa borið ábyrgð á nokkrum árásum á ísraelskar borgir, þar á meðal tveimur sjálfsmorðsárásum frá því í febrúar þegar vopnahléi var lýst yfir milli Ísraela og Palestínumanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×