Tónlistarhús gerbreyti svip borgar 21. september 2005 00:01 Nýtt tónlistarhús í Reykjavík verður áhrifamikið kennileiti og gerbreytir svip borgarinnar. Það er hinn þekkti listamaður Ólafur Elíasson sem á heiðurinn af þeirri tillögu, sem þótti bera af öðrum í samkeppni um útlit hússins. Eftir að hafa farið í gegnum forval og hlotið náð fyrir augum sérstakrar matsnefndar var það Portus Group, sem er í eigu Landsafls, Nýsis og Íslenskra aðalverktaka, sem stóð uppi með vænlegasta tilboðið í hönnun, byggingu og rekstur tónlistarhússins. Ólafur Elíasson hannaði útlit þess og meginhugmyndin er að skapa kristallað form með fjölbreyttum litum. Að hluta til stendur húsið á landfyllingu sem gerð verður í Austurbugtinni þar sem hafnarbakkinn verður færður fram. Samanlögð stærð tónlistarhússins og ráðstefnumiðstöðvarinnar er 23 þúsund fermetrar. Þar verður tónleikasalur sem tekur 1800 manns í sæti, ráðstefnusalur, kammermúsíksalur með 450 sætum og minni salur fyrir um 200 áheyrendur. Svona hús kostar 12 milljarða og á að standa undir miklum væntingum, meðal annars að verkja aukna alþjóðaathygli á landi, þjóð og menningu og gera Íslendinga hæfari til að keppa við aðrar þjóðir um menningarviðburði og ráðstefnuhald. Ljóst er að við horfum fram á gjörbreytta ásýnd miðborgarinnar. Auk 23 þúsund fermetra tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar er gert ráð fyrir hóteli sem verður álíka stórt á vesturhluta lóðarinnar og ráðist verður í uppbyggingu á aðliggjandi lóðum sem Portus kaupir byggingarétt á. Alls nemur því heildarbyggingarmagnið yfir 80 þúsund fermetrum. Næstu tvær vikur gefst fólki kostur á að kynna sér líkan af vinningstillögunni í Þjóðmenningarhúsinu og einnig aðrar glæsilegar tillögur sem komu til greina en munu þó ekki rísa við höfnina í Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Nýtt tónlistarhús í Reykjavík verður áhrifamikið kennileiti og gerbreytir svip borgarinnar. Það er hinn þekkti listamaður Ólafur Elíasson sem á heiðurinn af þeirri tillögu, sem þótti bera af öðrum í samkeppni um útlit hússins. Eftir að hafa farið í gegnum forval og hlotið náð fyrir augum sérstakrar matsnefndar var það Portus Group, sem er í eigu Landsafls, Nýsis og Íslenskra aðalverktaka, sem stóð uppi með vænlegasta tilboðið í hönnun, byggingu og rekstur tónlistarhússins. Ólafur Elíasson hannaði útlit þess og meginhugmyndin er að skapa kristallað form með fjölbreyttum litum. Að hluta til stendur húsið á landfyllingu sem gerð verður í Austurbugtinni þar sem hafnarbakkinn verður færður fram. Samanlögð stærð tónlistarhússins og ráðstefnumiðstöðvarinnar er 23 þúsund fermetrar. Þar verður tónleikasalur sem tekur 1800 manns í sæti, ráðstefnusalur, kammermúsíksalur með 450 sætum og minni salur fyrir um 200 áheyrendur. Svona hús kostar 12 milljarða og á að standa undir miklum væntingum, meðal annars að verkja aukna alþjóðaathygli á landi, þjóð og menningu og gera Íslendinga hæfari til að keppa við aðrar þjóðir um menningarviðburði og ráðstefnuhald. Ljóst er að við horfum fram á gjörbreytta ásýnd miðborgarinnar. Auk 23 þúsund fermetra tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar er gert ráð fyrir hóteli sem verður álíka stórt á vesturhluta lóðarinnar og ráðist verður í uppbyggingu á aðliggjandi lóðum sem Portus kaupir byggingarétt á. Alls nemur því heildarbyggingarmagnið yfir 80 þúsund fermetrum. Næstu tvær vikur gefst fólki kostur á að kynna sér líkan af vinningstillögunni í Þjóðmenningarhúsinu og einnig aðrar glæsilegar tillögur sem komu til greina en munu þó ekki rísa við höfnina í Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira