Ásbjörn setti heimsmet um helgina 15. september 2005 00:01 Kraftlyftingamaðurinn ungi Ásbjörn Ólafsson, keppti á Heimsmeistaramóti drengja og unglinga í Fort Wayne í Bandaríkjunum um liðna helgi og setti þar glæsilegt heimsmet í flokki drengja 18 ára og yngri, þegar hann lyfti 205 kílóum í bekkpressu. Metið stóð að vísu ekki lengi, því það var bætt síðar á mótinu, en árangurinn er engu að síður glæsilegur. Þetta var í fyrsta skipti í yfir 20 ár sem Íslendingur setur heimsmet í kraftlyftingum, eða síðan heljarmennið Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu sem seint var slegið. Ásbjörn hafnaði í fimmta sæti í samanlögðu á mótinu með 715 kíló. Ásbjörn var mjög hógvær á árangur sinn þegar Vísir hafði samband við hann og sagðist ekki hafa verið nógu sáttur við árangurinn. "Þetta var nú bara mitt fyrsta stórmót, þannig að maður var dálítið stressaður og gerði nokkur mistök, en reyndir menn hafa sagt mér að þeir hafi verið í sömu sporum þegar þeir byrjuðu," sagði Ásbjörn, sem segist eiga nóg inni. "Ég náði ekki að taka "max" þyngdir þarna úti og það hjálpaði mér ekki að ég var dálítið meiddur eftir vinnuslys, en það var nokkuð góð stemming þarna úti." sagði Ásbjörn og bætti því við að þetta verði örugglega ekki síðasta heimsmetið sem hann slær á ferlinum. Sigfús Fossdal keppti einnig á þessu sama móti, en hann keppti í yfir 125 kg flokki eins og Ásbjörn, en í flokknum 19-23 ára. Sigfús hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki með 805 kg í samanlögðu og var því árangur íslensku keppendanna prýðilegur. Íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á u20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn ungi Ásbjörn Ólafsson, keppti á Heimsmeistaramóti drengja og unglinga í Fort Wayne í Bandaríkjunum um liðna helgi og setti þar glæsilegt heimsmet í flokki drengja 18 ára og yngri, þegar hann lyfti 205 kílóum í bekkpressu. Metið stóð að vísu ekki lengi, því það var bætt síðar á mótinu, en árangurinn er engu að síður glæsilegur. Þetta var í fyrsta skipti í yfir 20 ár sem Íslendingur setur heimsmet í kraftlyftingum, eða síðan heljarmennið Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu sem seint var slegið. Ásbjörn hafnaði í fimmta sæti í samanlögðu á mótinu með 715 kíló. Ásbjörn var mjög hógvær á árangur sinn þegar Vísir hafði samband við hann og sagðist ekki hafa verið nógu sáttur við árangurinn. "Þetta var nú bara mitt fyrsta stórmót, þannig að maður var dálítið stressaður og gerði nokkur mistök, en reyndir menn hafa sagt mér að þeir hafi verið í sömu sporum þegar þeir byrjuðu," sagði Ásbjörn, sem segist eiga nóg inni. "Ég náði ekki að taka "max" þyngdir þarna úti og það hjálpaði mér ekki að ég var dálítið meiddur eftir vinnuslys, en það var nokkuð góð stemming þarna úti." sagði Ásbjörn og bætti því við að þetta verði örugglega ekki síðasta heimsmetið sem hann slær á ferlinum. Sigfús Fossdal keppti einnig á þessu sama móti, en hann keppti í yfir 125 kg flokki eins og Ásbjörn, en í flokknum 19-23 ára. Sigfús hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki með 805 kg í samanlögðu og var því árangur íslensku keppendanna prýðilegur.
Íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á u20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Sjá meira