Erlent

Milljónir á leyndum reikningum

Evrópskir vopnaframleiðendur lögðu milljónir dollara inn á leynilega bankareikninga sem Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra í Chile, hafði aðgang að. Þetta hefur komið fram í rannsókn á fjárreiðum einræðisherrans sem nú stendur yfir. Talið er að fé sem Pinochet á á þessum földu reikningum nemi tuttugu og sjö milljónum dollara.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×