Innlent

Una María úr leiðtogahlutverkinu

Una María Óskarsdóttir, formaður Landssambands framsóknarkvenna, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til formennsku áfram. Framsóknarkonur hittast á Landsþingi á Ísafirði um næstu helgi. "Ég hef verið formaður í fjögur ár og ætli ég sé ekki búin að vera sex ár í stjórninni, þannig að það er tími til kominn að breyta til," segir Una María. Bryndís Bjarnason, jafnréttisfulltrúi flokksins og varaformaður Landssambandsins, hefur ein ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sætið



Fleiri fréttir

Sjá meira


×