Innlent

Öllu flugi aflýst vegna veðurs

Öllu flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli var aflýst eftir hádegi í dag vegna veðurs. Búist er við mikilli ísingu í þeim hæðum sem flogið er í. Um klukkan átta má búast við upplýsingum um hvort flogið verði á Akureyrar og Egilsstaði síðar í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×