Erlent

Hóta árásum á Melbourne og LA

Liðsmenn al-Qaida hóta árásum á Los Angeles og Melbourne í Ástralíu á næstunni. Hótunin kom fram á myndbandi sem birtist á sjónvarpsstöðinni ABC í gær, 11. september. Talið er að maðurinn sem komi fram á myndbandinu sé bandarískur al-Qaida liði sem áður hefur komið fram á myndbandsupptökum þar sem samtökin hóta árásum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×