Forskotið minnkar í Þýskalandi 9. september 2005 00:01 Angela Merkel og kristilegir demókratar í Þýskalandi virðast vera að klúðra forskotinu sem þau höfðu á Gerhard Schröder kanslara og jafnaðarmannaflokk hans. Kannanir sem birtar hafa verið undanfarna daga benda til þess að samsteypustjórn stóru flokkanna sé eina lausnin að loknum kosningum. Mánuðum saman hefur verið talið víst að Angela Merkel myndi brjóta blað í þýskri stjórnmálasögu og verða bæði fyrsti kvenkanslari Þýskalands og sá fyrsti frá gamla Austur-Þýskalandi. Sigurinn stefndi í að vera afgerandi, en nú, rúmri viku fyrir kosningar, er landslagið annað. Í morgun kom fjórða könnunin í röð sem bendir til þess að kristilegir demókratar geti ekki myndað meirihlutastjórn með frjálslynda flokknum FDP. Kristilegir demókratar fengju, samkvæmt könnunum, um fjörutíu og eitt prósent atkvæða og yrðu stærsti flokkurinn en frjálslyndir fengju aðeins sjö prósent og því myndi samanlagt fylgi ekki duga til. Jafnaðarmenn og græningjar fengju, samkvæmt könnunum, fjörutíu og eitt prósent og vinstri flokkurinn átta prósent. Jafnaðarmenn vilja ekki starfa með vinstriflokknum svo að þriggja flokka samsteypustjórn kemur ekki heldur til greina. Því stefnir allt í að eina lausnin verði samsteypustjórn stóru flokkanna, Jafnaðarmannaflokksins og kristilegra demókrata. Hver sæti þar í forsæti er óvíst en bæði hagfræðingar og fréttaskýrendur segja þetta slæman kost. Stefnumál flokkanna séu ólík og afleiðingarnar yrðu að líkindum óstöðugleiki og stöðnun í efnahagsumbótum. Þrátt fyrir þetta sýna kannanir að þrjátíu og fimm prósent aðspurðra telja samsteypustjórn af þessu tagi bestu útkomuna. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Angela Merkel og kristilegir demókratar í Þýskalandi virðast vera að klúðra forskotinu sem þau höfðu á Gerhard Schröder kanslara og jafnaðarmannaflokk hans. Kannanir sem birtar hafa verið undanfarna daga benda til þess að samsteypustjórn stóru flokkanna sé eina lausnin að loknum kosningum. Mánuðum saman hefur verið talið víst að Angela Merkel myndi brjóta blað í þýskri stjórnmálasögu og verða bæði fyrsti kvenkanslari Þýskalands og sá fyrsti frá gamla Austur-Þýskalandi. Sigurinn stefndi í að vera afgerandi, en nú, rúmri viku fyrir kosningar, er landslagið annað. Í morgun kom fjórða könnunin í röð sem bendir til þess að kristilegir demókratar geti ekki myndað meirihlutastjórn með frjálslynda flokknum FDP. Kristilegir demókratar fengju, samkvæmt könnunum, um fjörutíu og eitt prósent atkvæða og yrðu stærsti flokkurinn en frjálslyndir fengju aðeins sjö prósent og því myndi samanlagt fylgi ekki duga til. Jafnaðarmenn og græningjar fengju, samkvæmt könnunum, fjörutíu og eitt prósent og vinstri flokkurinn átta prósent. Jafnaðarmenn vilja ekki starfa með vinstriflokknum svo að þriggja flokka samsteypustjórn kemur ekki heldur til greina. Því stefnir allt í að eina lausnin verði samsteypustjórn stóru flokkanna, Jafnaðarmannaflokksins og kristilegra demókrata. Hver sæti þar í forsæti er óvíst en bæði hagfræðingar og fréttaskýrendur segja þetta slæman kost. Stefnumál flokkanna séu ólík og afleiðingarnar yrðu að líkindum óstöðugleiki og stöðnun í efnahagsumbótum. Þrátt fyrir þetta sýna kannanir að þrjátíu og fimm prósent aðspurðra telja samsteypustjórn af þessu tagi bestu útkomuna.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira