Innlent

Allt stefnir í verkfall

MYND/Vísir
Allt stefnir í verkfall hjá starfsmannafélagi Akraness náist ekki kjarasamningar fyrir 3. október. Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun félagsmanna fór fram í gær og voru níutíu og sjö prósent samþykk henni en rúmlega sjötíu prósent félagsmanna tóku þátt í atkvæðagreiðslunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×