Veiðimenn hvattir til hófsemi 30. ágúst 2005 00:01 Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að leyfa rjúpnaveiðar á ný. Reglugerð umhverfisráðuneytisins um rjúpnaveiðar er í samræmi við tillögur Umhverfisstofnunar, nema að veiðitíminn er samræmdur. Veiðitímabilið verður frá 15. október til 30. nóvember, sem eru sjö vikur í stað tíu vikna áður. Auk reglugerðarinnar verða veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum með sérstöku átaki. Sölubann veiðibráðarinnar er enn í gildi. "Það kemur sjálfsagt engum á óvart," sagði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra á blaðamannafundi í gær. Talið er að fimm til tíu prósent rjúpnaveiðimanna hafi veitt um helming allra rjúpna, og taka á fyrir það. Enn fremur er bann við notkun fjórhjóla, vélsleða og annarra torfærutækja ítrekað í reglugerðinni. Markmið ráðuneytisins er að veiðin verði innan við 70.000 fuglar og ljóst var af blaðamannafundinum í gær að menn reiða sig í raun á ábyrgðartilfinningu veiðimanna. "Ég ætlast til að veiðimenn skili inn réttum tölum á veiðiskýrslum," sagði Sigríður. Þessar reglur eru settar til reynslu í eitt ár og árangurinn verður hafður til hliðsjónar haustið 2006. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að leyfa rjúpnaveiðar á ný. Reglugerð umhverfisráðuneytisins um rjúpnaveiðar er í samræmi við tillögur Umhverfisstofnunar, nema að veiðitíminn er samræmdur. Veiðitímabilið verður frá 15. október til 30. nóvember, sem eru sjö vikur í stað tíu vikna áður. Auk reglugerðarinnar verða veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum með sérstöku átaki. Sölubann veiðibráðarinnar er enn í gildi. "Það kemur sjálfsagt engum á óvart," sagði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra á blaðamannafundi í gær. Talið er að fimm til tíu prósent rjúpnaveiðimanna hafi veitt um helming allra rjúpna, og taka á fyrir það. Enn fremur er bann við notkun fjórhjóla, vélsleða og annarra torfærutækja ítrekað í reglugerðinni. Markmið ráðuneytisins er að veiðin verði innan við 70.000 fuglar og ljóst var af blaðamannafundinum í gær að menn reiða sig í raun á ábyrgðartilfinningu veiðimanna. "Ég ætlast til að veiðimenn skili inn réttum tölum á veiðiskýrslum," sagði Sigríður. Þessar reglur eru settar til reynslu í eitt ár og árangurinn verður hafður til hliðsjónar haustið 2006.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira