Erlent

Vonast eftir samevrópskum grunni

Frakkar segjast vonast til þes að svartur listi þeirra og Belga yfir flugfélög sem þeir telja að hafi öryggismál sín ekki í lagi, verði til þess að hraða því að samevrópskur gagnagrunnur og sambærilegur listi verði gerður. Á listanum eru sem stendur fjórtán flugfélög frá Norður-Kóreu, Mósambík, Bandaríkjunum, Táilandi, Mið-Afríkulýðveldinu, Egyptalandi, Armeníu, Lýðveldinu Kongó, Líbíu, Nígeríu, Gana, Rúanda og Úkraínu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×