Erlent

Sonur Sharon ákærður

Omri Sharon, sonur forsætisráðherra Ísraels Ariel Sharon, hefur verið ákærður fyrir spillingu. Hann er grunaður um að hafa haldið leyndum ólöglegum fjárframlögum í einn af kosningasjóðum föður síns með því að nota uppspunnin fyrirtæki. Ákærurnar ná til ársins 1999 þegar Ariel Sharon varð leiðtogi Likud flokksins og þar með í framboði til forsætisráðherraembættisins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×