Erlent

Mæður í Beslan fá fund með Pútin

Rússneskar mæður sem misstu börn sín í umsátrinu og árásinni barnaskólann í Beslan þar sem 331 lét lífið, þar af helmingurinn börn segja að Pútin forsætisráðherra hafi boðað þær á fund annan semptember næstkomandi, næstum ári á eftir atburðinn. Þær hafa barist fyrir því undanfarið ár að koma skoðunum sínum á framfær en þær afar ósáttar bæði við framgöngu lögreglunnar þegar árásin átti sér stað og einnig rannsókn málsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×