Arsenal sigraði Newcastle
Arsenal sigraði Newcastle 2-0 í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli sínum Highbury. Mörk Arsenal komu á síðustu tíu mínútum leiksins, fyrst skoraði Thierry Henry úr vítaspyrnu á 81. mínútu og sjö mínútum síðar bætti Robin van Persie við marki fyrir Arsenal. Jermaine Jenas, leikmanni Newcastle var vikið af leikvelli í fyrri hálfleik.
Mest lesið

Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum
Enski boltinn

Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag
Enski boltinn




Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ
Íslenski boltinn

Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano
Enski boltinn


Á að reka umboðsmanninn á stundinni
Enski boltinn

Arsenal að stela Eze frá Tottenham
Enski boltinn