Innlent

Kjartan kom til Stokkseyrar

Kjartan Jakob Hauksson kom til Stokkseyrar síðla í gær eftir rúmlega sólarhringslanga sjóferð frá Hjörleifshöfða. Fjölmenni var í höfninni til að taka á móti honum. Nokkrir fóru út á kajökum til að taka á móti honum og fylgja honum síðasta spölinn. Kjartan Jakob var hins vegar ekki þreyttari en svo að hann stakk þá af.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×