Innlent

Jörð skelfur á Torfajökulssvæðinu

Jarðskjálfti upp á 3,1 á Richter varð á vestanverðu Torfajökulssvæðinu rétt eftir klukkan níu í morgun og fannst hann í Landmannalaugum. Í kjölfar hans fylgdi annar minni um klukkan hálftíu, en hann var einn á Richter. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að nokkri skjálftar hafi mælst á svæðinu á undaförnum vikum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×