Innlent

Fiskaður úr sjónum við Ægissíðu

Lögreglumönnum, köfurum frá slökkviliðinu og björgunarsveitarmönnum tókst seint í gærkvöld að ná manni úr sjónum undan Ægissíðu í Reykjavík, en hann hafði vaðið þar út í og stefndi til hafs. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús. Mikill viðbúnaður var á vettvangi og óttuðust margir Vesturbæingar að stórslys hefði orðið, en svo var ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×