Erlent

Sprengt í Tyrklandi

Sex vegfarendur særðust þegar tvær sprengjur sprungu í Antalya, vinsælum ferðamannbæ í Tyrklandi, í dag. Sprengjunum hafði verið komið fyrir í ruslatunnum í miðborginni. Ekki er vitað hverjir bera ábyrgð á tilræðinu en kúrdískir aðskilnaðarsinnar hafa staðið fyrir sprengjuárásum í Tyrklandi undanfarið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×