Erlent

Réðst á Saddam

Óþekktur maður réðst á Saddam Hussein þegar hann mætti fyrir dómara í Bagdad í gær. Verjendur Saddams greindu frá þessu í morgun og sögðu að komið hefði til slagsmála milli mannanna. Hvorki var greint frá því hvort að Saddam slasaðist í átökunun né hvað manninum gekk til.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×