Erlent

Fjögur lík finnast á Mont Blanc

Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust á Mont Blanc í gær en mannanna hafði verið saknað í frönsku Ölpunum frá því á mánudag. Líkin fundust í um 3.900 metra hæð en mennirnir hugðust halda á fjallið fyrir viku. Slæmt veður hamlaði för leitarmanna en nú þegar hafa tvö líkanna verið færð niður af fjallinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×