Djammið hafið í Eyjum 28. júlí 2005 00:01 Yfir fimmtán hundruð manns eru komin til Vestmannaeyja en húkkaraballið fræga verður haldið þar í kvöld. Fá tjöld voru komin upp á Akureyri í dag en í Galtalæk eru komnir um 500 gestir. Veðurfræðingar spá mildu veðri en samt einhverri vætu um helgina. Flestir þeirra þjóðhátíðargesta sem komnir eru til Eyja gista í heimahúsum að sögn kunnugra, en þó voru nokkur tjöld kominn upp í Herjólfsdal. Hrafn Jónasson var að koma í fyrsta sinn á Þjóðhátíð og hann ætlar á ball í kvöld. Hann sagðist ætla á Húkkaraballið og ná sér í dömu og reiknaði með að skemmta sér mjög vel á Þjóðhátíðinni. Ingibjörg Karsldóttir ætlaði líka á Húkkaraballið því allir segja að það sé svo rosalega skemmtilegt. Herjólfur kom síðdegis til Vestmannaeyja með um 500 manns og níu vélar á vegum Flugfélags Íslands fóru til Eyja í dag en á morgun verða þær átján. Ingibjörg Karlsdóttir, veðurfræðingur, sagði að að það yðri milt en lítill vindur og svolítið blautt. Bleytunni er reyndar misskipt, meiri væta sunnan og vestanlands en annars staðar. Hún reiknaði með að það yrði þokkalega bjart norðaustanlands og væntanlega bjart á suðaustanlands. Hún taldi Austurland hafa vinninginn þessa helgin. Á mánudaginn sagði hún að það gæti orðið blautt og hún ráðlagði fólki að taka snemma saman á mánudaginn. Ekki má gleyma smokkunum þessa stærstu skemmtanahelgi landsmanna, en í dag kynntu Samtökin 78 og Landlæknisembættið í samstarfi við ýmis samtök herferð þar sem 50 þúsund smokkum verður dreift frítt um allt land. Í hverri pakkningu eru tveir smokkar og sleipiefni, sem er ætlað til að auðvelda samfarir. Jón Þór Þorleifsson hjá Samtökunum 78 sagði samtökin hafa heyrt af því að fólk væri orðið kærulaust og talað um að smokkarnir væru orðnir dýrir og því hafi samtökin fengið þessa hugmynd. Landlæknisembættið telur verkefnið mikilvægt og hvetur fólk til að nota smokkinn allan ársins hring. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, sagði það enga tilviljun að smokkum væri dreift þessa helgi því helgin er þekkt fyrir að fólk stundi kynlíf og kannski ekki alltf öruggt. Fréttir Innlent Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Yfir fimmtán hundruð manns eru komin til Vestmannaeyja en húkkaraballið fræga verður haldið þar í kvöld. Fá tjöld voru komin upp á Akureyri í dag en í Galtalæk eru komnir um 500 gestir. Veðurfræðingar spá mildu veðri en samt einhverri vætu um helgina. Flestir þeirra þjóðhátíðargesta sem komnir eru til Eyja gista í heimahúsum að sögn kunnugra, en þó voru nokkur tjöld kominn upp í Herjólfsdal. Hrafn Jónasson var að koma í fyrsta sinn á Þjóðhátíð og hann ætlar á ball í kvöld. Hann sagðist ætla á Húkkaraballið og ná sér í dömu og reiknaði með að skemmta sér mjög vel á Þjóðhátíðinni. Ingibjörg Karsldóttir ætlaði líka á Húkkaraballið því allir segja að það sé svo rosalega skemmtilegt. Herjólfur kom síðdegis til Vestmannaeyja með um 500 manns og níu vélar á vegum Flugfélags Íslands fóru til Eyja í dag en á morgun verða þær átján. Ingibjörg Karlsdóttir, veðurfræðingur, sagði að að það yðri milt en lítill vindur og svolítið blautt. Bleytunni er reyndar misskipt, meiri væta sunnan og vestanlands en annars staðar. Hún reiknaði með að það yrði þokkalega bjart norðaustanlands og væntanlega bjart á suðaustanlands. Hún taldi Austurland hafa vinninginn þessa helgin. Á mánudaginn sagði hún að það gæti orðið blautt og hún ráðlagði fólki að taka snemma saman á mánudaginn. Ekki má gleyma smokkunum þessa stærstu skemmtanahelgi landsmanna, en í dag kynntu Samtökin 78 og Landlæknisembættið í samstarfi við ýmis samtök herferð þar sem 50 þúsund smokkum verður dreift frítt um allt land. Í hverri pakkningu eru tveir smokkar og sleipiefni, sem er ætlað til að auðvelda samfarir. Jón Þór Þorleifsson hjá Samtökunum 78 sagði samtökin hafa heyrt af því að fólk væri orðið kærulaust og talað um að smokkarnir væru orðnir dýrir og því hafi samtökin fengið þessa hugmynd. Landlæknisembættið telur verkefnið mikilvægt og hvetur fólk til að nota smokkinn allan ársins hring. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, sagði það enga tilviljun að smokkum væri dreift þessa helgi því helgin er þekkt fyrir að fólk stundi kynlíf og kannski ekki alltf öruggt.
Fréttir Innlent Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira