Erlent

Bandaríska þjóðin efast

Meirihluti Bandarísku þjóðarinnar efast um að bandamönnum takist að vinna stríðið í Írak, samkvæmt Gallup könnun sem birt var í dag. Þá telur meirihlutinn að ríkisstjórn Georges Bush hafi gefið rangar upplýsingar til þess að afla fylgis við innrásina. Þetta er í fyrsta skipti sem þessar skoðanir fara yfir fimmtíu prósent, en fimmtíu og eitt prósent þjóðarinnar er þessarar skoðunar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×