Innlent

Áætlunarflug til og frá Grænlandi

Flugfélag Íslands hefur náð samkomulagi við heimastjórnina í Grænlandi um áætlunarflug á milli Íslands og Grænlands. Samningurinn er til fimm ára og þarf flugfélagið að kaupa tvær flugvélar til verksins. Þær verða af gerðinni Dash-8 og taka 39 farþega. Vélarnar eru háþekjur og að ýmsu leyti áþekkar Fokkerunum, sem félagið á fyrir, en geta hins vegar notað mun styttri flugbrautir en Fokkerinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×