Innlent

Brenndist á fótum

Ferðamaðurinn sem brenndist þegar hann féll í hver í Reykjadal í gær, er með annars til þriðja stigs bruna að sögn læknis á Landspítalanum. Maðurinn þarf líklega að fara í aðgerð en hann brenndist upp að hnjám og þarf að liggja á spítalanum í nokkra daga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×