Innlent

Umsækjendur orðnir 23

Umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra eru nú orðnir 23 en Kjartan "Vídó" Ólafsson, 23 ára verslunarmaður, bættist í hópinn í morgun þegar umsókn hans barst menntamálaráðuneytinu í pósti. Enn er möguleiki á að fleiri umsóknir berist í pósti seinna í dag eða eftir helgi. Nýr útvarpsstjóri mun taka við af Markúsi Erni Antonssyni 1. september.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×