Fá tæpar 300 krónur á tímann 20. júlí 2005 00:01 "Þetta er grafalvarlegt að mínu viti enda þýðir þetta að vandamál sem hefur verið nokkuð einskorðað við framkvæmdir á hálendi Íslands grefur nú um sig í þéttbýlinu," segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Í ljós hefur komið að bátasmiðjan Sputnik fékk til sín fimm pólska verkamenn til starfa í þrjá mánuði gegnum erlenda leigumiðlun fyrir 2.1 milljón króna. Vilhjálmur ætlar í dag að leggja fram kæru á hendur fyrirtækinu hjá sýslumanninum á Akranesi en hann fullyrðir að umræddir Pólverjar starfi 250 klukkustundir í hverjum mánuði. "Þessir menn hafa engin atvinnuleyfi og forráðamenn vísa í dóm þann er féll vegna erlendra starfsmanna GT verktaka við Kárahnjúka. Á meðan hafa aðrir atvinnurekendur komið að máli við mig og bíða spenntir eftir niðurstöðu þess hvort þetta sé löglegt og eðlilegt því þá hyggist þeir endurtaka leikinn. Það sé eina leiðin til að vera samkeppnishæfir enda eru umræddir Pólverjar með rúmlega 70 þúsund krónur á mánuði. Það þýðir tæplega 300 krónur á tímann og ef komist verður að þeirri niðurstöðu að þetta sé löglegt og eðlilegt munu örlög fjölmargra íslenskra verkamanna verða talin." Verkalýðshreyfingin hefur sent Vinnumálastofnun erindi vegna þessa máls en Gissur Pétursson, forstjóri hennar, hafði ekki yfirfarið öll gögn málsins þegar í hann náðist. "Við leggjumst yfir gögnin núna og skoðum hvað þarna er á ferð. Í fljóti bragði virðist þetta vera álitamál hvort þetta sé hefðbundin launavinna eða einhvers konar þjónustuviðskipti en þetta er keimlíkt öðrum málum sem ratað hafa inn til okkar að undanförnu og valdið ágreiningi. Sveinn Andri Sveinsson er lögmaður þess fyrirtækis sem um ræðir en ekki náðist í hann í gærkvöldi. Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
"Þetta er grafalvarlegt að mínu viti enda þýðir þetta að vandamál sem hefur verið nokkuð einskorðað við framkvæmdir á hálendi Íslands grefur nú um sig í þéttbýlinu," segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Í ljós hefur komið að bátasmiðjan Sputnik fékk til sín fimm pólska verkamenn til starfa í þrjá mánuði gegnum erlenda leigumiðlun fyrir 2.1 milljón króna. Vilhjálmur ætlar í dag að leggja fram kæru á hendur fyrirtækinu hjá sýslumanninum á Akranesi en hann fullyrðir að umræddir Pólverjar starfi 250 klukkustundir í hverjum mánuði. "Þessir menn hafa engin atvinnuleyfi og forráðamenn vísa í dóm þann er féll vegna erlendra starfsmanna GT verktaka við Kárahnjúka. Á meðan hafa aðrir atvinnurekendur komið að máli við mig og bíða spenntir eftir niðurstöðu þess hvort þetta sé löglegt og eðlilegt því þá hyggist þeir endurtaka leikinn. Það sé eina leiðin til að vera samkeppnishæfir enda eru umræddir Pólverjar með rúmlega 70 þúsund krónur á mánuði. Það þýðir tæplega 300 krónur á tímann og ef komist verður að þeirri niðurstöðu að þetta sé löglegt og eðlilegt munu örlög fjölmargra íslenskra verkamanna verða talin." Verkalýðshreyfingin hefur sent Vinnumálastofnun erindi vegna þessa máls en Gissur Pétursson, forstjóri hennar, hafði ekki yfirfarið öll gögn málsins þegar í hann náðist. "Við leggjumst yfir gögnin núna og skoðum hvað þarna er á ferð. Í fljóti bragði virðist þetta vera álitamál hvort þetta sé hefðbundin launavinna eða einhvers konar þjónustuviðskipti en þetta er keimlíkt öðrum málum sem ratað hafa inn til okkar að undanförnu og valdið ágreiningi. Sveinn Andri Sveinsson er lögmaður þess fyrirtækis sem um ræðir en ekki náðist í hann í gærkvöldi.
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira