Enginn gengst við könnun 18. júlí 2005 00:01 Leiðtogaefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segjast grunlaus um hver standi að könnun Gallups á fylgi frambjóðenda flokksins í Reykjavík. Í könnun Gallups hljóðar spurngingin svo: "Hver eftirtalinna ætti að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík? Og valmöguleikarnir eru eftifarandi: 1) Gísli Martein Baldursson 2) Guðlaugur Þór Þórðarson 3) Hanna Birna Kristjánsdóttir 4) Júlíus Vífill Ingvarsson 5) Vilhjálmur Vilhjálmssson Enginn borgarfulltrúanna fimm segist þó standa að könnuninni eða vita hver hafi greitt fyrir hana. Vilhjálmur sagðist í samtali við Fréttastofu vita af könnuninni og sagðist þekkja fólk sem hefði svarað henni. Hins vegar væri hún hvorki á sínum vegum né stuðningsmanna sinna. Þá væri það líka alveg á hreinu að hvorki Valhöll né borgarstjórnarflokkur Sjálfsæðismanna stæðu að könnuninni. Guðlaugur Þór Þórðarson hafði sömu sögu að segja og Vilhjálmur og fullyrti að hún væri ekki undan sínum rifjum runnin. Hvorki Gísli Marteinn né Hanna Birna vissu neitt meira um tildrög könnunarinnar en Vilhjálmur og Guðlaugur. Hvorugt vildi þó útiloka að sitt fólk stæði að henni en ef svo væri, hefðu þau ekki verið látin vita af því. Júlíus Vífill kom af fjöllum þegar málið var borið undir hann og aftók með öllu að hann ætti nokkurn hlut að máli. Hann var hins vegar mjög ánægður með að nafn hans væri á listanum, þó að hann hefði ekki einu sinni gefið það út að ætla í framboð yfirleitt. Þrátt fyrir fjölmargar hringingar og ítarlegar tilraunir tókst fréttastofu ekki að komast til botns í þessu dularfulla máli í dag. Huldumaðurinn eða mennirnir sem að könnuninni standa þurfa að borgar tæpar sjötíu þúsund krónum fyrir. Afrakstur gjaldsins liggur samt ekki fyrir alveg í bráð, því framkvæmd könnunarinnar er ekki lokið. Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Leiðtogaefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segjast grunlaus um hver standi að könnun Gallups á fylgi frambjóðenda flokksins í Reykjavík. Í könnun Gallups hljóðar spurngingin svo: "Hver eftirtalinna ætti að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík? Og valmöguleikarnir eru eftifarandi: 1) Gísli Martein Baldursson 2) Guðlaugur Þór Þórðarson 3) Hanna Birna Kristjánsdóttir 4) Júlíus Vífill Ingvarsson 5) Vilhjálmur Vilhjálmssson Enginn borgarfulltrúanna fimm segist þó standa að könnuninni eða vita hver hafi greitt fyrir hana. Vilhjálmur sagðist í samtali við Fréttastofu vita af könnuninni og sagðist þekkja fólk sem hefði svarað henni. Hins vegar væri hún hvorki á sínum vegum né stuðningsmanna sinna. Þá væri það líka alveg á hreinu að hvorki Valhöll né borgarstjórnarflokkur Sjálfsæðismanna stæðu að könnuninni. Guðlaugur Þór Þórðarson hafði sömu sögu að segja og Vilhjálmur og fullyrti að hún væri ekki undan sínum rifjum runnin. Hvorki Gísli Marteinn né Hanna Birna vissu neitt meira um tildrög könnunarinnar en Vilhjálmur og Guðlaugur. Hvorugt vildi þó útiloka að sitt fólk stæði að henni en ef svo væri, hefðu þau ekki verið látin vita af því. Júlíus Vífill kom af fjöllum þegar málið var borið undir hann og aftók með öllu að hann ætti nokkurn hlut að máli. Hann var hins vegar mjög ánægður með að nafn hans væri á listanum, þó að hann hefði ekki einu sinni gefið það út að ætla í framboð yfirleitt. Þrátt fyrir fjölmargar hringingar og ítarlegar tilraunir tókst fréttastofu ekki að komast til botns í þessu dularfulla máli í dag. Huldumaðurinn eða mennirnir sem að könnuninni standa þurfa að borgar tæpar sjötíu þúsund krónum fyrir. Afrakstur gjaldsins liggur samt ekki fyrir alveg í bráð, því framkvæmd könnunarinnar er ekki lokið.
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira