Íbúðalánsjóður heildsölubanki? 18. júlí 2005 00:01 Félagsmálaráðherra fór til Bandaríkjanna í vor ásamt forsvarsmönnum Íbúðalánasjóðs til að kynna sér starfsemi heildsölubanka þar í landi. Félagsmálaráðherra segist ekki hafa séð lánasamninga Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði en ætli að kalla eftir þeim núna. Lánasýsla ríkisins sem fer með ríkisábyrgðasjóð varaði sterklega við þeim uppgreiðsluvanda sem gæti skapast hjá sjóðnum þegar tekin var ákvörðun um að skipta út skuldabréfum með uppgreiðsluheimild til að ná betri fótfestu á erlendum mörkuðum. Forsvarsmenn Íbúðalánasjóðs hlustuðu ekki á mótbárur og skiptu út áttatíu prósentum bréfanna samkvæmt ráðleggingum frá þýskum banka. Eftir að bankarnir komu inn á markaðinn fór fólk að skuldbreyta lánum sínum og upphæðiun nemur eitthundrað og fimmtíu milljörðum. Áttatíu milljarða hefur sjóðurinn lánað bönkum og sparisjóðum, annað hefur hann getað nýtt til að greiða upp lán og aðrar skuldbindingar. Vegna þessa þurfti að breyta áhættustýringarkerfi sjóðins sem gerði ráð fyrir að sjóðurinn mætti lána fimm milljarða til banka og sparisjóða. Það sprakk eftir fimm mánuði. Nýtt kerfi var tekið í notkun um áramót en samkvæmt því er sjóðnum var leyfilegt að lána bönkum og sparisjóðum eins háar upphæðir og þá lystir. Lánasýsla ríkisins var hinsvegar ekki látin vita af nýju reglugerðinni fyrir en í maí. Bankarnir hafa sýnt því áhuga að Íbúðalánasjóður verði heildsölubanki sem láni bönkunum ríkistryggt fé. Sú lánastarfsemi sem sjóðurinn hefur stundað hjá bönkum og sparisjóðum minnir um margt á slíkt fyrirkomulag, en lánasamningarnir sjálfir eru þó komnir skrefinu lengra enda tekur Íbúðalánasjóður þar á sig alla ábyrgð. Félagsmálaráðherra hefur sjálfur vísað til að lánin eigi sér lagastoð í áhættustýringu bankans og komi heildsölustarfsemi með peninga ekkert við. Árni Magnússon segir að ferðin til Bandaríkjanna hafi verið farin til upplýsingar. Hann hafi reyndar farið til fleiri landa, þar á meðal Norðurlanda til að kynna sér húsnæðiskerfið þar. Hann segir koma til greina að stofna heildsölubanka hérlendis en ekkert sé ákveðið og engin sérstök undibúningvinna sé hafin. Hann segir jafnramt að ákveðin grundvallaratriði skipta máli, en þau eru m.a. að fólkið í landinu hafi aðgang að hagkvæmasta lánsfé til langs tíma. Hann segist ekki hafa séð lánasamninga bankanna og Íbúðalánasjóðs en sagðist vera búinn að kalla eftir þeim og hyggst kynna sér þá. Hann reiknar með að fá þá í hendurnar á morgun. Hann sagði jafnframt að það væri ekki í hans verkahring að gera þá opinbera. En honum finnst ástæða til að gera þá opinbera þar sem ekkert í samningunum sé þess eðlis að ástæða sé til þess að fela þá. Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Félagsmálaráðherra fór til Bandaríkjanna í vor ásamt forsvarsmönnum Íbúðalánasjóðs til að kynna sér starfsemi heildsölubanka þar í landi. Félagsmálaráðherra segist ekki hafa séð lánasamninga Íbúðalánasjóðs við banka og sparisjóði en ætli að kalla eftir þeim núna. Lánasýsla ríkisins sem fer með ríkisábyrgðasjóð varaði sterklega við þeim uppgreiðsluvanda sem gæti skapast hjá sjóðnum þegar tekin var ákvörðun um að skipta út skuldabréfum með uppgreiðsluheimild til að ná betri fótfestu á erlendum mörkuðum. Forsvarsmenn Íbúðalánasjóðs hlustuðu ekki á mótbárur og skiptu út áttatíu prósentum bréfanna samkvæmt ráðleggingum frá þýskum banka. Eftir að bankarnir komu inn á markaðinn fór fólk að skuldbreyta lánum sínum og upphæðiun nemur eitthundrað og fimmtíu milljörðum. Áttatíu milljarða hefur sjóðurinn lánað bönkum og sparisjóðum, annað hefur hann getað nýtt til að greiða upp lán og aðrar skuldbindingar. Vegna þessa þurfti að breyta áhættustýringarkerfi sjóðins sem gerði ráð fyrir að sjóðurinn mætti lána fimm milljarða til banka og sparisjóða. Það sprakk eftir fimm mánuði. Nýtt kerfi var tekið í notkun um áramót en samkvæmt því er sjóðnum var leyfilegt að lána bönkum og sparisjóðum eins háar upphæðir og þá lystir. Lánasýsla ríkisins var hinsvegar ekki látin vita af nýju reglugerðinni fyrir en í maí. Bankarnir hafa sýnt því áhuga að Íbúðalánasjóður verði heildsölubanki sem láni bönkunum ríkistryggt fé. Sú lánastarfsemi sem sjóðurinn hefur stundað hjá bönkum og sparisjóðum minnir um margt á slíkt fyrirkomulag, en lánasamningarnir sjálfir eru þó komnir skrefinu lengra enda tekur Íbúðalánasjóður þar á sig alla ábyrgð. Félagsmálaráðherra hefur sjálfur vísað til að lánin eigi sér lagastoð í áhættustýringu bankans og komi heildsölustarfsemi með peninga ekkert við. Árni Magnússon segir að ferðin til Bandaríkjanna hafi verið farin til upplýsingar. Hann hafi reyndar farið til fleiri landa, þar á meðal Norðurlanda til að kynna sér húsnæðiskerfið þar. Hann segir koma til greina að stofna heildsölubanka hérlendis en ekkert sé ákveðið og engin sérstök undibúningvinna sé hafin. Hann segir jafnramt að ákveðin grundvallaratriði skipta máli, en þau eru m.a. að fólkið í landinu hafi aðgang að hagkvæmasta lánsfé til langs tíma. Hann segist ekki hafa séð lánasamninga bankanna og Íbúðalánasjóðs en sagðist vera búinn að kalla eftir þeim og hyggst kynna sér þá. Hann reiknar með að fá þá í hendurnar á morgun. Hann sagði jafnframt að það væri ekki í hans verkahring að gera þá opinbera. En honum finnst ástæða til að gera þá opinbera þar sem ekkert í samningunum sé þess eðlis að ástæða sé til þess að fela þá.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira