Mikil eftirspurn eftir vændi 17. júlí 2005 00:01 MYND/NFS Giftir karlar eru helstu viðskiptavinir hennar. Hún tekur þrjá í mánuði - níutíu þúsund krónur skattfrjálst. Hún markaðssetur sig á Einkamal.is og eftirspurnin eftir þjónustu hennar er mikil. Stöð 2 ræddi við íslenska vændiskonu í dag, viðskiptafræðing að mennt. Vændið er hennar annað starf. Hún er í góðu daglauna starfi að eigin sögn og byrjaði að selja líkama sinn fyrir einu ári. Hún segist hafa byrjað að fara inn á Einkamál.is bara til að finna sér einhverja til að sofa hjá eftir að hún hætti með manninum sínum. Síðan ákvað hún að prófa að selja blíðu sína. Þetta hafi líka verið smá fantasía hjá henni. Hún segir að sér líði ekki illa þegar hún taki við borgun frá ókunnugum mönnum sem hafi samfarir við hana. Verðið er alltaf það sama, enda hefur hún þetta bara kynlíf. „Sumir vilja bara gera eitthvað fyrir mig sem er náttúrlega frábært fyrir mig, en finnst ótrúlegt að þeir vilji borga fyrir það,“ segir konan. Í flestum tilfellum eru mennirnir sem konan hittir giftir. Stundum ræða þeir við hana um konurnar sínar. Sumir eru mjög hamingjusamir með konunum sínum en eru til í að borga fyrir að hitta einhverja aðra í klukkutíma. Og konan segir eftirspurnina gífurlega, stundum 50 póstar á dag sem hún skoði þá ekki alla. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá manni sem seldi lista með nöfnum vændiskvenna. Hennar nafn var þar að finna. Fyrst var hún ekki til í það þegar maðurinn sóttist eftir því en lét svo undan. Konan segist ætla að halda áfram í vændinu; hún segir að sér líði vel og þetta sé fín aukatekjulind. Hún kveðst ekki vera fátæk eða eiga neitt erfitt. Hún vilji bara geta farið oftar til útlanda, út að borða o.s.frv. Á heimasíðunum Einkamál.is og Private.is má finna auglýsingar frá tugum vændiskvenna sem bjóða þjónustu sína gegn gjaldi. Fréttir Innlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Giftir karlar eru helstu viðskiptavinir hennar. Hún tekur þrjá í mánuði - níutíu þúsund krónur skattfrjálst. Hún markaðssetur sig á Einkamal.is og eftirspurnin eftir þjónustu hennar er mikil. Stöð 2 ræddi við íslenska vændiskonu í dag, viðskiptafræðing að mennt. Vændið er hennar annað starf. Hún er í góðu daglauna starfi að eigin sögn og byrjaði að selja líkama sinn fyrir einu ári. Hún segist hafa byrjað að fara inn á Einkamál.is bara til að finna sér einhverja til að sofa hjá eftir að hún hætti með manninum sínum. Síðan ákvað hún að prófa að selja blíðu sína. Þetta hafi líka verið smá fantasía hjá henni. Hún segir að sér líði ekki illa þegar hún taki við borgun frá ókunnugum mönnum sem hafi samfarir við hana. Verðið er alltaf það sama, enda hefur hún þetta bara kynlíf. „Sumir vilja bara gera eitthvað fyrir mig sem er náttúrlega frábært fyrir mig, en finnst ótrúlegt að þeir vilji borga fyrir það,“ segir konan. Í flestum tilfellum eru mennirnir sem konan hittir giftir. Stundum ræða þeir við hana um konurnar sínar. Sumir eru mjög hamingjusamir með konunum sínum en eru til í að borga fyrir að hitta einhverja aðra í klukkutíma. Og konan segir eftirspurnina gífurlega, stundum 50 póstar á dag sem hún skoði þá ekki alla. Í fréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá manni sem seldi lista með nöfnum vændiskvenna. Hennar nafn var þar að finna. Fyrst var hún ekki til í það þegar maðurinn sóttist eftir því en lét svo undan. Konan segist ætla að halda áfram í vændinu; hún segir að sér líði vel og þetta sé fín aukatekjulind. Hún kveðst ekki vera fátæk eða eiga neitt erfitt. Hún vilji bara geta farið oftar til útlanda, út að borða o.s.frv. Á heimasíðunum Einkamál.is og Private.is má finna auglýsingar frá tugum vændiskvenna sem bjóða þjónustu sína gegn gjaldi.
Fréttir Innlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira