Erlent

Sprengjuárás í Rússlandi

Sprengja sprakk við lögreglustöð í bæ nálægt Chechnyu í Rússlandi í dag. Enn er ekki vitað hversu margir kunna að hafa slasast í sprengingunni en unnið er að björgunaraðgerðum. Enginn hefur lýst verknaðinum á hendur sér. Þá fórust tíu manns er sprengja sprakk í sama bæ á föstudag en þá þá báru öfgasinnaðir múslimar ábyrgð á verknaðinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×