Olían hefur aldrei verið dýrari 27. júní 2005 00:01 Hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu er farið að hafa veruleg áhrif á hagkerfi ýmissa þjóða en undanfarið hefur verð á tunnu af olíu farið yfir 60 dollara og margir spá enn frekari hækkunum framundan. Verðið hefur hækkað um tæp 40 prósent frá því um síðustu áramót og bendir ekkert til að hækkanir stöðvist eða gangi til baka enda aldrei meiri eftirspurn á hinum vestræna markaði en nú yfir hásumarið. Hefur verð bæði í New York og London ítrekað hækkað meira þessa viku en áður hefur þekkst. "Það er með hreinum ólíkindum hvað markaðurinn tekur á sig og virðist vera óstöðvandi," segir Tom Bentz hjá fjárfestingarbankanum BNP Paribas. Hann er einn af þeim sérfræðingum sem telja ekki útilokað að verð á tunnu geti farið í hundrað dollara áður en langt um líður. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þessum hækkunum á heimsmarkaðsverði. Í gær hækkuðu íslensku olíufélögin öll verð sitt nema Skeljungur. Er það í þriðja sinn á tæpum mánuði sem slíkt gerist. Eldsneyti er stór kostnaðarliður hjá sjávarútvegsfyrirtækjum og í flugiðnaði. Guðjón Arngrímsson hjá Icelandair segir óhjákvæmilegt að bregðast við með hækkunum haldi olíuverð áfram að hækka en það standi þó ekki til að svo stöddu. Erna Hauksdóttir hjá Samtökum ferðaþjónustunnar segir allar hækkanir koma sér illa fyrir greinina en ferðamönnum hefur fækkað hér á landi í ár. "Fleiri og fleiri vilja keyra um landið okkar en munu eflaust hugsa sig um með tilliti til bensínverðsins." Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hækkandi heimsmarkaðsverð á olíu er farið að hafa veruleg áhrif á hagkerfi ýmissa þjóða en undanfarið hefur verð á tunnu af olíu farið yfir 60 dollara og margir spá enn frekari hækkunum framundan. Verðið hefur hækkað um tæp 40 prósent frá því um síðustu áramót og bendir ekkert til að hækkanir stöðvist eða gangi til baka enda aldrei meiri eftirspurn á hinum vestræna markaði en nú yfir hásumarið. Hefur verð bæði í New York og London ítrekað hækkað meira þessa viku en áður hefur þekkst. "Það er með hreinum ólíkindum hvað markaðurinn tekur á sig og virðist vera óstöðvandi," segir Tom Bentz hjá fjárfestingarbankanum BNP Paribas. Hann er einn af þeim sérfræðingum sem telja ekki útilokað að verð á tunnu geti farið í hundrað dollara áður en langt um líður. Íslendingar hafa ekki farið varhluta af þessum hækkunum á heimsmarkaðsverði. Í gær hækkuðu íslensku olíufélögin öll verð sitt nema Skeljungur. Er það í þriðja sinn á tæpum mánuði sem slíkt gerist. Eldsneyti er stór kostnaðarliður hjá sjávarútvegsfyrirtækjum og í flugiðnaði. Guðjón Arngrímsson hjá Icelandair segir óhjákvæmilegt að bregðast við með hækkunum haldi olíuverð áfram að hækka en það standi þó ekki til að svo stöddu. Erna Hauksdóttir hjá Samtökum ferðaþjónustunnar segir allar hækkanir koma sér illa fyrir greinina en ferðamönnum hefur fækkað hér á landi í ár. "Fleiri og fleiri vilja keyra um landið okkar en munu eflaust hugsa sig um með tilliti til bensínverðsins."
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira