Erlent

178 talíbanar felldir

MYND/AP
Hundrað sjötíu og átta bardagamenn úr röðum talíbana í Afganistan hafa verið drepnir á undanförnum þremur dögum og fimmtíu og sex hafa verið handsamaðir. Þetta segir talsmaður varnarmálaráðuneytisins í Kabúl. Þetta er eitthvert mesta mannfall í röðum talíbana síðan þeir voru hraktir frá völdum í stríðinu 2001.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×