Erlent

Þrjú tonn af kókaíni haldlögð

Spænska lögreglan lagði hald á þrjú tonn af kókaíni í dag sem fundust í bát sem var á leið til landsins. Nítján voru handteknir í aðgerðinni, þrír sem voru um borð í bátnum en hinir sextán voru handsamaðir á Suður- og Norðvestur-Spáni, grunaðir um að tengjast smyglinu. Skipið var stöðvað mitt á milli Azur-eyja og norðvesturstrandar Spánar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×