Samið um víðtækt samstarf háskóla 19. maí 2005 00:01 Runólfur Ágústsson, rektor háskólans að Bifröst, og Fang Ming Lun, starfandi rektor háskólans í Shanghai, undirrituðu nú fyrir hádegi samning um víðtækt samstarf háskólanna tveggja. Sjö nemendur að Bifröst eru við nám við Háskólann í Shanghai. Forseti Íslands og ráðamenn í Shanghai voru viðstaddir undirritunina en það þykir sérstakur virðingarvottur í Kína. Viðskiptaháskólinn að Bifröst hefur lagrt mikla áherslu á samvinnu við háskóla í Asíu og hefur nokkur fjöldi nemenda þegar dvalið í Shanghai hluta námstímans. Nú stendur til að auka samstarfið enn frekar og eru bæði fyrirhuguð nemenda- og kennaraskipti á næstunni á grunn- og meistarastigi. Friðbert Bragason, er einn sjö nemenda við Viðskipaháskólann að Bifröst sem nú eru í Shanghai. Hann segir dvölina þar hafa verið mjög áhugaverða. Það hafi verið mikið menningarsjokk að koma til borgarinnar fyrst og kynnast nýjum siðum og læra nýtt tungumál en upplifunin hafi jafnframt verið skemmtileg. Aðspurður mælir hann tvímælalaust með því að nemendur fari til Shanghai og upplifi nýja hluti og sjái .þau fjölmörgu tækifæri sem þar bjóðast. Aðspuður hvernig námið og dvölin í Shanghai komi til með að nýtast honum segir Friðbert að fyrst og fremst nýtist það fólki að komast inn í menningarheiminn, en það sé mjög erfitt. Menn geti lesið sér til um margt en þeir þurfi einnig að upplifa það. Þá hafi séð mörg viðskiptatækifæri í borginni sem hann geti nýtt sér síðar. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Runólfur Ágústsson, rektor háskólans að Bifröst, og Fang Ming Lun, starfandi rektor háskólans í Shanghai, undirrituðu nú fyrir hádegi samning um víðtækt samstarf háskólanna tveggja. Sjö nemendur að Bifröst eru við nám við Háskólann í Shanghai. Forseti Íslands og ráðamenn í Shanghai voru viðstaddir undirritunina en það þykir sérstakur virðingarvottur í Kína. Viðskiptaháskólinn að Bifröst hefur lagrt mikla áherslu á samvinnu við háskóla í Asíu og hefur nokkur fjöldi nemenda þegar dvalið í Shanghai hluta námstímans. Nú stendur til að auka samstarfið enn frekar og eru bæði fyrirhuguð nemenda- og kennaraskipti á næstunni á grunn- og meistarastigi. Friðbert Bragason, er einn sjö nemenda við Viðskipaháskólann að Bifröst sem nú eru í Shanghai. Hann segir dvölina þar hafa verið mjög áhugaverða. Það hafi verið mikið menningarsjokk að koma til borgarinnar fyrst og kynnast nýjum siðum og læra nýtt tungumál en upplifunin hafi jafnframt verið skemmtileg. Aðspurður mælir hann tvímælalaust með því að nemendur fari til Shanghai og upplifi nýja hluti og sjái .þau fjölmörgu tækifæri sem þar bjóðast. Aðspuður hvernig námið og dvölin í Shanghai komi til með að nýtast honum segir Friðbert að fyrst og fremst nýtist það fólki að komast inn í menningarheiminn, en það sé mjög erfitt. Menn geti lesið sér til um margt en þeir þurfi einnig að upplifa það. Þá hafi séð mörg viðskiptatækifæri í borginni sem hann geti nýtt sér síðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira