Erlent

Khodorkovsky fundinn sekur

Rússneski olíujöfurinn Mikhail Khodorkovsky hefur verið fundinn sekur um a.m.k. fjögur atriði af þeim sjö sem hann er ákærður fyrir. Hann var fundinn sekur um þjófnað, skattsvik, brot á eignarétti og fyrir að hunsa dómsúrskurð. Niðurstöðu hinna ákæruatriðanna er að vænta innan tíðar að sögn Reuters-fréttastofunnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×