Erlent

Þrjár sprengjur sprungu samtímis

Þrjár sprengjur sprungu nánast á sama tíma í jafnmörgum verslunarmiðstöðvum í Yangon, höfuðborg Burma, í morgun. Fjöldi fólks særðist en ekki hafa fengist nánari upplýsingar um mannskaða, þ.á m. hvort einhver hafi látist. Enginn hefur enn lýst ábyrg á tilræðinu á hendur sér.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×