Ný Vestfjarðagöng 5. maí 2005 00:01 Í fyrirspurnatíma á Alþingi taldi Kristinn að ríkisstjórnin hefði skotið gerð ganga í gegn um Almannaskarð austan Hornafjarðar fram fyrir gerð nýrra ganga á Vestfjörðum. Áætlanir gerðu hins vegar ráð fyrir að ráðast í göngin eystra fyrst eftir 30 ár. Framkvæmdaröðin væri því ekki í samræmi við fyrri yfirlýsingar um að ráðast í gerð ganga á Vestfjörðum í kjölfar Fáskrúðsfjarðarganga og Héðinsfjarðarganga. Kristinn krafðist þess að ríkisstjórnin tæki um það pólítíska ákvörðun að ráðast í gerð nýrra Vestfjarðaganga og gæfi út yfirlýsingu þar um. Slíkt væri nauðsynlegt í ljósi þess hvernig ríkisstjórnin hefði unnið að þessum málum á undanförnum árum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lýsti áhyggjum vegna ummæla Kristins og átaldi hann fyrir að reyna sífellt að sundra samstöðunni með félögunum í stjórnarmeirihlutanum. Sturla sagði að frumskýrsla um jarðfræði og legu ganga mili Dýrafjarðar og Arnarfjarðar væri tilbúin.Frekari rannsóknir hæfust þegar ákvarðanir um tímasetingar lægju fyrir. Kristinn H. Gunnarsson segir að lega ganganna sé þegar ákveðin. "Munni ganganna Dýrafjarðarmegin verður í botni Kjaransstaðadals, skammt innan við Dýrafjarðarbrú. Hæð gangamunna yfir sjávarmáli verður um 70 metrar beggja vegna ganganna en sjálf göngin 5,1 kílómetri að lengd. Syðri gangamunninn verður innst í Hjallkárseyrarhlíð andspænis Mjólkárvirkjun, en hún er í Borgarfirði, innfirði Arnarfjarðar." Göngin stytta þjóðbrautina milli fjarðanna um 25 kílómetra og leysa af hólmi veginn um Hrafneyrarheiði en ekki er ótítt að hann lokist mánuðum saman ár hvert sökum snjóþyngsla. Kostnaður við gerð ganganna, gangamunna og lagningar vega að þeim er um þrír milljarðar króna að sögn Kristins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Í fyrirspurnatíma á Alþingi taldi Kristinn að ríkisstjórnin hefði skotið gerð ganga í gegn um Almannaskarð austan Hornafjarðar fram fyrir gerð nýrra ganga á Vestfjörðum. Áætlanir gerðu hins vegar ráð fyrir að ráðast í göngin eystra fyrst eftir 30 ár. Framkvæmdaröðin væri því ekki í samræmi við fyrri yfirlýsingar um að ráðast í gerð ganga á Vestfjörðum í kjölfar Fáskrúðsfjarðarganga og Héðinsfjarðarganga. Kristinn krafðist þess að ríkisstjórnin tæki um það pólítíska ákvörðun að ráðast í gerð nýrra Vestfjarðaganga og gæfi út yfirlýsingu þar um. Slíkt væri nauðsynlegt í ljósi þess hvernig ríkisstjórnin hefði unnið að þessum málum á undanförnum árum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lýsti áhyggjum vegna ummæla Kristins og átaldi hann fyrir að reyna sífellt að sundra samstöðunni með félögunum í stjórnarmeirihlutanum. Sturla sagði að frumskýrsla um jarðfræði og legu ganga mili Dýrafjarðar og Arnarfjarðar væri tilbúin.Frekari rannsóknir hæfust þegar ákvarðanir um tímasetingar lægju fyrir. Kristinn H. Gunnarsson segir að lega ganganna sé þegar ákveðin. "Munni ganganna Dýrafjarðarmegin verður í botni Kjaransstaðadals, skammt innan við Dýrafjarðarbrú. Hæð gangamunna yfir sjávarmáli verður um 70 metrar beggja vegna ganganna en sjálf göngin 5,1 kílómetri að lengd. Syðri gangamunninn verður innst í Hjallkárseyrarhlíð andspænis Mjólkárvirkjun, en hún er í Borgarfirði, innfirði Arnarfjarðar." Göngin stytta þjóðbrautina milli fjarðanna um 25 kílómetra og leysa af hólmi veginn um Hrafneyrarheiði en ekki er ótítt að hann lokist mánuðum saman ár hvert sökum snjóþyngsla. Kostnaður við gerð ganganna, gangamunna og lagningar vega að þeim er um þrír milljarðar króna að sögn Kristins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira