Ný Vestfjarðagöng 5. maí 2005 00:01 Í fyrirspurnatíma á Alþingi taldi Kristinn að ríkisstjórnin hefði skotið gerð ganga í gegn um Almannaskarð austan Hornafjarðar fram fyrir gerð nýrra ganga á Vestfjörðum. Áætlanir gerðu hins vegar ráð fyrir að ráðast í göngin eystra fyrst eftir 30 ár. Framkvæmdaröðin væri því ekki í samræmi við fyrri yfirlýsingar um að ráðast í gerð ganga á Vestfjörðum í kjölfar Fáskrúðsfjarðarganga og Héðinsfjarðarganga. Kristinn krafðist þess að ríkisstjórnin tæki um það pólítíska ákvörðun að ráðast í gerð nýrra Vestfjarðaganga og gæfi út yfirlýsingu þar um. Slíkt væri nauðsynlegt í ljósi þess hvernig ríkisstjórnin hefði unnið að þessum málum á undanförnum árum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lýsti áhyggjum vegna ummæla Kristins og átaldi hann fyrir að reyna sífellt að sundra samstöðunni með félögunum í stjórnarmeirihlutanum. Sturla sagði að frumskýrsla um jarðfræði og legu ganga mili Dýrafjarðar og Arnarfjarðar væri tilbúin.Frekari rannsóknir hæfust þegar ákvarðanir um tímasetingar lægju fyrir. Kristinn H. Gunnarsson segir að lega ganganna sé þegar ákveðin. "Munni ganganna Dýrafjarðarmegin verður í botni Kjaransstaðadals, skammt innan við Dýrafjarðarbrú. Hæð gangamunna yfir sjávarmáli verður um 70 metrar beggja vegna ganganna en sjálf göngin 5,1 kílómetri að lengd. Syðri gangamunninn verður innst í Hjallkárseyrarhlíð andspænis Mjólkárvirkjun, en hún er í Borgarfirði, innfirði Arnarfjarðar." Göngin stytta þjóðbrautina milli fjarðanna um 25 kílómetra og leysa af hólmi veginn um Hrafneyrarheiði en ekki er ótítt að hann lokist mánuðum saman ár hvert sökum snjóþyngsla. Kostnaður við gerð ganganna, gangamunna og lagningar vega að þeim er um þrír milljarðar króna að sögn Kristins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Í fyrirspurnatíma á Alþingi taldi Kristinn að ríkisstjórnin hefði skotið gerð ganga í gegn um Almannaskarð austan Hornafjarðar fram fyrir gerð nýrra ganga á Vestfjörðum. Áætlanir gerðu hins vegar ráð fyrir að ráðast í göngin eystra fyrst eftir 30 ár. Framkvæmdaröðin væri því ekki í samræmi við fyrri yfirlýsingar um að ráðast í gerð ganga á Vestfjörðum í kjölfar Fáskrúðsfjarðarganga og Héðinsfjarðarganga. Kristinn krafðist þess að ríkisstjórnin tæki um það pólítíska ákvörðun að ráðast í gerð nýrra Vestfjarðaganga og gæfi út yfirlýsingu þar um. Slíkt væri nauðsynlegt í ljósi þess hvernig ríkisstjórnin hefði unnið að þessum málum á undanförnum árum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra lýsti áhyggjum vegna ummæla Kristins og átaldi hann fyrir að reyna sífellt að sundra samstöðunni með félögunum í stjórnarmeirihlutanum. Sturla sagði að frumskýrsla um jarðfræði og legu ganga mili Dýrafjarðar og Arnarfjarðar væri tilbúin.Frekari rannsóknir hæfust þegar ákvarðanir um tímasetingar lægju fyrir. Kristinn H. Gunnarsson segir að lega ganganna sé þegar ákveðin. "Munni ganganna Dýrafjarðarmegin verður í botni Kjaransstaðadals, skammt innan við Dýrafjarðarbrú. Hæð gangamunna yfir sjávarmáli verður um 70 metrar beggja vegna ganganna en sjálf göngin 5,1 kílómetri að lengd. Syðri gangamunninn verður innst í Hjallkárseyrarhlíð andspænis Mjólkárvirkjun, en hún er í Borgarfirði, innfirði Arnarfjarðar." Göngin stytta þjóðbrautina milli fjarðanna um 25 kílómetra og leysa af hólmi veginn um Hrafneyrarheiði en ekki er ótítt að hann lokist mánuðum saman ár hvert sökum snjóþyngsla. Kostnaður við gerð ganganna, gangamunna og lagningar vega að þeim er um þrír milljarðar króna að sögn Kristins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira