Erlent

Vinna gegn spillingu í olíugeira

Írösk olíumálayfirvöld hafa rekið hundruð starfsmanna í geiranum til að reyna að sporna gegn útbreiddri spillingu og smygli sem kostar ríkið tugi milljarða króna árlega. Nýskipuð ríkisstjórn í Írak hefur heitið því að draga úr spillingu og er þetta liður í þeirri herferð. Flestir starfsmannanna höfðu stolið olíu og selt á svörtum markaði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×