Sport

Juventus ekki svipt titlunum

Juventus verður ekki svipt titlunum sem liðið vann á síðasta áratug, þrátt fyrir að læknir liðsins hafi verið fundinn sekur um að láta leikmenn nota lyfjavítamínskammta. Þetta er niðurstaða alþjóðlegs íþróttadómstóls. Í úrskurði dómstólsins segir að vítamínskammtar af þessu tagi séu ekki ólöglegir og því sé ekki hægt að svipta Juventus titlum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×