Sport

Juve - Inter á Sýn í kvöld

Heil umferð er í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stórleikur kvöldsins er viðureign toppliðs Juventus og Internationale sem er í þriðja sæti deildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn klukkan 18.30. AC Milan, sem er í 2. sæti, tekur á móti Chievo.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×