Sport

Kenny Perry með forystu á Bay Hill

Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry hefur forystu á Bay Hill mótinu í golfi. Perry er á 9 höggum undir pari, Stephen Ames er á 8 undir pari og Vijay Singh og K.J. Choi eru á 7 undir pari. Ekki tókst að ljúka þriðju umferðinni í gær. Sigurvegari á Bay Hill mótinu undanfarin ár, Tiger Woods, er í 37. sæti á pari eftir 13 holur á þriðja degi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×