Sport

Alsonso sigraði aftur

Spánverjinn Fernando Alonso sigraði í Malasíukappakstrinum í morgun og hefur hann þá unnið bæði Formúlumótin á árinu. Alonso kom fyrstur í mark á Renault-bíl sínum og varð 24,3 sekúndum á undan Ítalanum Jarno Trulli á Toyota. Þjóðverjinn Nick Heidfield á Williams-bíl varð þriðji. Næstir í röðinni urðu Juan Pablo Montoya, Ralf Schumacher, David Coultard og heimsmeistarinn Michael Scumacher varð í sjöunda sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×