Sport

Kínverjar sigursælir á All England

Kínverjar unnu 4 af 5 titlum á All England badmintonmótinu sem lauk í Birmingham í gær. Af þeim 16 sem komust í úrslit áttu Kínverjar 10 badmintonmenn. Það var aðeins í tvenndarleik sem enska parið Nathan Robertson og Gail Emms tryggðu sér sigur. Kínverjar unnu í einliðaleik og tvíliðaleik karla og kvenna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×