Sport

Fyrsti sigur Harringtons í PGA

Írinn Padraig Harrington sigraði á Honda Classic mótinu í golfi á Flórída í gær. Harrington hafði betur í umspili við Vijay Singh og Joe Ogilvie en þeír léku allir holurnar 72 á 274 höggum. Þetta var fyrsti sigur Harringtons í PGA-mótaröðinni en þrisvar hefur hann orðið í öðru sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×