Sport

Blind tekur við Ajax

Hollenska knattspyrnuliðið Ajax réð í morgun Danny Blind sem knattspyrnustjóra. Blind tekur við af Ronald Koeman sem sagði af sér eftir að Ajax féll úr Evrópukeppni félagsliða. Nýi stjórinn lék rúmlega 500 leiki með Ajax á 13 ára ferli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×