Sport

Carew dæmdur í 3 leikja bann

Norski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, John Carew, var í morgun dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að hrækja á mótherja í leik með liði sínu Besiktas. Tyrkneska knattspyrnusambandið dæmdI Besiktas í tveggja milljóna króna sekt auk þess sem engir áhorfendur verða á næsta heimaleik liðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×