Sport

Tvöföld ákæra á hendur Chelsea

UEFA hefur staðfest að Chelsea muni sæta tvöfaldri kæru vegna atvika sem upp komu í leik Barcelona og Chelsea á Camp Nou í Meistaradeildinni á dögunum. Fyrri ákæran er vegna þess hve seint liðið kom út til leiks í síðari hálfleik en sú seinni vegna þess að Jose Morinho, stjóri Chelsea, mætti ekki á fréttamannafund eftir leik. Á sama tíma ætlar Chelsea að kvarta til UEFA vegna meints samtals Frank Rijkaard, stjóra Barcelona, við hinn sænska Anders Frisk sem dæmdi leikinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×